Friday, February 15, 2013

Náttborð fá nýtt líf.



Fann þessi fínu náttborð í Góða Hirðinum.
Þau lágu tvö saman og voru voðalega einmanna...





...Og ég varð að leyfa þeim að koma með mér heim og gefa þeim nýtt líf..






Málaði þau með pastel græn bláum lit.
 Hann er svona róandi og fallegur þessi litur...
og rómantískur líka:-)




Fór með sandpappír á kanta til að fá shabby look. Setti svona nýjar silfraðar höldur.





Sólin var svona ánægð að hùn ákvað að lýsa borðið svona fallega upp:-)




Hvað finnst ykkur???



Eins náttborð í Fröken Fix þætti,  sjá hér.

***************************




Þessi kommóða er my insperation fyrir þetta verkefni.



Góða helgi elskurnar!
 Knús og kram



12 comments:

  1. Aedislega flott! Hvad heitir liturinn sem thu notadir?

    ReplyDelete
  2. Takk fyrir:-)

    Var iginlega að svona að ég yrði ekki spurð út í litinn því ég keypti hann tilbúinn, hann hafði verið vitlaust blandaður og það var ekki hægt að fá frekari upplýsingar um hann. Mér fannst hann hins vegar gullfallegur:-)

    ReplyDelete
  3. Afsakaðu stafsetningarvillurnar..damn you ipad! :-)

    ReplyDelete
  4. Yndislega falleg borð - góður fundur þarna! :)

    ReplyDelete
  5. Mjög falleg hjá þér.
    Mér finnst ég hafa séð á netinu mynd af svona náttborðum fyrir skömmu með þeim upplýsingum að þetta væri íslensk smíð frá ca. 1950... kannist þið eitthvað við það? Sjálfri finnst mér þau verða enn flottari fyrir vikið.
    kveðja,
    Þorbjörg Gunn (laumulesari)

    ReplyDelete
  6. Takk stelpur:-)

    Þorbjörg,ég veit því miður ekkert um þessi borð. Væri alveg til í að vita meira:-)
    Ætla mér að selja þau..

    Gaman að vita af ykkur sem lesið bloggið:-) takk fyrir að kvitta.
    Kv. Erla

    ReplyDelete
  7. Vá hvað þetta er flott hjá þér, náttborðin eru dásamleg eftir yfirhalninguna :)

    ReplyDelete
  8. Vá enn fallegt! góð hugmynd!

    p.s. flott blogg :) gaman að lesa það

    ReplyDelete
  9. Borðin eru dásamleg, þvílíkur fundur! :-)

    ReplyDelete
  10. Ekkert smá falleg borð og enn fallegri eftir þína meðhöndlun!

    kk Kikka

    ReplyDelete

Ertu að reyna kommenta? Hakaðu við Anonymous ef þú ert í vandræðum :-)