Monday, February 18, 2013

Gamlir hlutir fá nýtt hlutverk.


Geymslan okkar var yfirfull af föndurdótinu mínu og auðvitað ýmsu öðru dóti...
en ég fann aldrei neitt ! 

Því ákvað ég að finna einhverja lausn á þessu vandamáli...var orðið svo þreytt vandamál.

Ég átti gamla stóra tösku sem var tóm og lá undir rúminu okkar. Hún hafði engann tilgang greyið.

 Ég er viss um að taskan sé voðalega ánægð með nýja hlutverkið....






Nú er allt á sínum stað og ég mun ekki eiga í neinum vandræðum með að finna hlutina núna :-)





Hún er með svoldið mikla sögu greyið á bakinu...mig langar að gera eitthvað sniðugt við hana en hún er líka bara voðalega sæt eins og hún er.





Hún fær að hvílast þarna undir töskunni sem inniheldur sparihnífapörin og ýmislegt annað sem ég nota á hátíðsdögum og í afmælisveislum.




*******************************************





Þessi sætu náttborð eru búin að fá nýja eigendur og ég vona að þau eigi eftir að
 njóta þeirra eins og ég hef gert síðustu daga. 





Knús og Kram







1 comment:

  1. Snilld að nýta gömlu töskuna í þetta :) ...held meira að segja að ég eigi svona tösku einhvers staðar og gvuð einn veit að það mætti koma skipulagi á föndurdótið ;)

    ReplyDelete

Ertu að reyna kommenta? Hakaðu við Anonymous ef þú ert í vandræðum :-)