Var búin að kalkmála tvo stóla sem mér fannst vera voðalega berir eitthvað...
Fór um helgina í megastore og rakst þá á svona vax pappír sem þær eru að nota til ýmissa föndurgerða þarna úti í útlöndum og meðal annars þá eru þær að nota þennan pappír til að stilmpla með.
Seint um kvöldið þá ákvað ég að skella mér í þetta og þó ég segi sjálf frá þá finnst mér
þetta hafa heppnast bara ágætlega hjá mér :-)
Hvað finnst ykkur??
Viljið þið fá kennslumyndir skref fyrir skref hvernig þetta er gert?
Er einhver þarna að lesa þetta bull í mér ?? :-) megið endilega skilja eftir spor ef þið eruð þarna.
Knús og Kram
Þetta kemur mjög vel út hjá þér...
ReplyDeleteÉg væri til í að sjá skref fyrir skref leiðbeiningar..
kveðja Ása
Ég lít hérna við nokkuð reglulega :)
ReplyDeleteStólarnir smart hjá þér!
kv. Bogga
Flott hjá þér :)
ReplyDeleteKv,Sjöfn
Smart! Vaxpappirinn virkar langbest ad minu mati....Eg tok aedi herna sidasta sumar og profadi fullt af transfer adferdum. Eg var med gamlann bekk sem eg gerdi upp og maladi med kalkmalningu og straujadi svo myndinni a...kom agaetlega ut en malningin bubbladi adeins en ad lokum fannst mer thad bara toff!
ReplyDeleteHer er linkur a myndina ef thu hefur ahuga a ad skoda
http://beforeandafterandstillinprogress.blogspot.com/search/label/chalk%20paint
Bestu Kvedjur
Brynja
Mjög flott hjá þér :)
ReplyDeletekveðja,
halla
Mjög flott! Væri til í að sjá þetta skref fyrir skref
ReplyDeleteTöff! Væri alveg til í að sjá hvernig þetta er gert :)
ReplyDeleteKv... SB
Mjög gaman að sjá þetta er fallegt hjá þér væri til í að sjá hvernig kv Olla
ReplyDeleteæðislegt hjá þér :)
ReplyDeleteværi svo til í að sjá þetta skref fyrir skref :)
Mjög flott hjá þér og væri gaman ef að þú mundir deila þessu með okkur hvernig þú gerir þetta.
ReplyDeleteBestu kveðjur og alltaf gaman að fylgjast með blogginu þínu
Virkilega fallegt hjá þér :D
ReplyDeleteFlott hja þer 👍
ReplyDelete