Í dag langaði mig að sýna ykkur nokkur falleg heimili...Þessi heimili eru staðsett víðsvegar um heiminn.
Þau eiga það sameiginlegt að ég væri alveg til í að eiga þau :-)
Kósý og rómantískt.
Bjart og elegant.
Býður manni góðann daginn með fallegri birtu !
Tolix stólar eru á draumalistanum mínum !
Danskt heimili sem er einstaklega fagurt.
Snilldin ein að mála vegg með krítarmálninu...Hver heimilismaður fær útrás fyrir sinni
listsköpun á þessu heimili.
Skemmtileg endurvinnsla í gangi þarna líka.
Hafið það sem allra best um helgina...
Knús og Kram
No comments:
Post a Comment
Ertu að reyna kommenta? Hakaðu við Anonymous ef þú ert í vandræðum :-)